Það er of augljóst...

...að þeir eru að henda hverju sem er fram til að vonast eftir meira fylgi. 

 Þeir eru komnir í það slæma stöðu að þeir eru að kasta út yfirlýsingum hér og þar í þeirri von um að fólk geti látið til leiðast af þessari vitleysu.

Ekki langar mig að borga fyrir þetta... og ekki er ég hátekjumaður!

Í grunninn lít ég svo á að fólk eigi að sitja við sama borð, hvort sem að þú ert með 150 þ. kall í tekjur eða 1.500.000 kall í tekjur. Það er að sjálfsögðu í lagi að hækka skattleysismörkin kannski upp fyrir 100.000 kr., en fólk verður að átta sig á því að fyrir hvern 1.000 kr. sem við hækkum mörkin kostar það 1.000.000.000 fyrir þjóðarskútuna. Þetta er of dýrt til að vera að leika sér svona með tölur.

 


mbl.is Frjálslyndir vilja 150 þúsund króna skattleysismörk fyrir lágtekjurfólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Þetta hefur verið í umræðunni hjá FF frá því í fyrra... ekkert nýtt sko.

Held líka að þú ættir að athuga hvað við erum að borga fyrir nú þegar, það eru allskonar kjaftæðisgreiðslur sem ekki eiga rétt á sér sem hægt væri að losa út frekar en að halda áfram að láta lágtekjufólk standa í að greiða fyrir t.d. leikhús sem ekki geta þrifist á eigin spýtur...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 17.4.2007 kl. 13:34

2 Smámynd: Jakob

jáhá... þessar kjaftæðisgreiðslur... hverjar eru þær?

Jakob, 18.4.2007 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband