19.4.2008 | 11:53
Þjóðarstolt og fullveldi!!!
Ég er svo uppfullur af þjóðarstolti, að ég gæti ekki verið meira sammála honum!
Ég vil ekki sjá ESB... EES er svo mikil snilld að það væri nær heimskulegt að fara inn í ESB og "henda" t.d. frá sér landbúnaði og sjávarútvegi.
EES samningurinn er sniðugasti þjóðréttarsamningur sem gerður hefur verið að mínu mati.
Taka Evruna upp sjálfstætt eru mistök. Frekar vil ég "óstöðugt" gengi en að skipta út parti úr sjálfstæði okkar. Ef við skiptum um gjaldmiðil þá getum við alveg eins farið í ESB, bteytt stjórnarskránni og framsalað fullveldi okkar formlega til erlendra stofnana!
Ég vil ekki sjá ESB... EES er svo mikil snilld að það væri nær heimskulegt að fara inn í ESB og "henda" t.d. frá sér landbúnaði og sjávarútvegi.
EES samningurinn er sniðugasti þjóðréttarsamningur sem gerður hefur verið að mínu mati.
Taka Evruna upp sjálfstætt eru mistök. Frekar vil ég "óstöðugt" gengi en að skipta út parti úr sjálfstæði okkar. Ef við skiptum um gjaldmiðil þá getum við alveg eins farið í ESB, bteytt stjórnarskránni og framsalað fullveldi okkar formlega til erlendra stofnana!
Ein ríkasta þjóð í heimi tekur ekki einhliða upp mynt annarrar þjóðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála.. ekki ESB...!!
Fjóla =), 21.4.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.