Færsluflokkur: Bloggar

Það er of augljóst...

...að þeir eru að henda hverju sem er fram til að vonast eftir meira fylgi. 

 Þeir eru komnir í það slæma stöðu að þeir eru að kasta út yfirlýsingum hér og þar í þeirri von um að fólk geti látið til leiðast af þessari vitleysu.

Ekki langar mig að borga fyrir þetta... og ekki er ég hátekjumaður!

Í grunninn lít ég svo á að fólk eigi að sitja við sama borð, hvort sem að þú ert með 150 þ. kall í tekjur eða 1.500.000 kall í tekjur. Það er að sjálfsögðu í lagi að hækka skattleysismörkin kannski upp fyrir 100.000 kr., en fólk verður að átta sig á því að fyrir hvern 1.000 kr. sem við hækkum mörkin kostar það 1.000.000.000 fyrir þjóðarskútuna. Þetta er of dýrt til að vera að leika sér svona með tölur.

 


mbl.is Frjálslyndir vilja 150 þúsund króna skattleysismörk fyrir lágtekjurfólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Já... ekki vitlaust... en hvernig???

Ég sé ekkert að því að takmarka útlendingaflæði hingað til lands. Ekki er ég rasisti eða neitt á þann veg. Þó vil ég gjarnan að menning okkar og lífsmunstur haldist eins og um getur. Þá á ég við að það getur alltaf myndast togstreyta milli mismunandi þjóðarviðhorfa, og þess vegna myndi ég vilja sjá herta löggjöf.

Hins vegar er það ekki í mínu valdi né löggjafans að breyta því sem nú er uppi á teningnum. Seinast þegar ég gáði þá var fjórfrelsi (Frjáls flutningur vöru, fólks, þjónustu og fjármagns) hér á landi og einn af þeim þáttum er frjálst flæði fólks.

Mér þætti gaman að vita hvaða hugmyndir þeir hefðu til að breyta EES löggjöfinni, eða herða reglurnar þannig að það stangist ekki á EES löggjöfina.

Mér þætti það alveg frábært ef einhver gæti mögulega bent á einhverja RÖKRÉTTA leið í þessum málum!


mbl.is Meirihluti hlynntur hertum reglum um landvist útlendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er nú meiri vitleysan!


Ég hélt að ég væri búinn að sjá allt... en þarna koma lokahnikkurinn.

Þeir eru þó í það minnsta loksins búnnir að mynda sér skoðun, þó svo að þetta sé fráleitt!

 


mbl.is Íslandshreyfingin: Auðlindir Íslands verði aldrei í umsjá erlendra afla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MySpace



ha??? NEI!!! ÉG???

 

 


Bloggið mitt er

http://www.gormurinn.com

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband